Home Um BÍS

Um BÍS

Hvaðeina er tengist BÍS, stjórnsýslu, lög, reglugerðir og svo framvegis.

Tjöld fyrir skátafélög

Er eldhústjaldið þitt orðið gamalt og slitið, er félagið orðið of stórt fyrir núverandi eldhústjald? Hér gæti lausnin við vandanum verið komin. Tjaldaleiga skáta var...
Kristín Arnardóttir

Nýr hópur á Gilwell

Breytingar á leiðtogaþjálfun skáta sem hafa verið innleiddar á liðnum árum eru greinilega að skila sér og var góð mæting á námskeiði um helgina...

Ráðherra í bogfimi

Ráðherra ferðamála, Ragnheiður Elín Árnadóttir, heimsótti í dag Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni og kynnti sér þá starfsemi sem fram fer á staðnum, auk þess...

Hálfur milljarður í veltu á heimsmótsári

Heimsmót skáta eða World Scout Moot (WSM) sem haldið verður á Íslandi árið 2017 er ekki bara stórviðburður í skátaheiminum heldur mun hann skapa...

Nýtt skátaheit samþykkt

Í gær gerðust þau tíðindi á skátaþingi að nýtt skátaheit var samþykkt, en undanfarin ár hefur stækkandi hópur skáta hvatt mjög til að þeim...

Fræðasetur skáta Úlfljótsvatni opnar dyrnar

Fræðasetur skáta Úlfljótsvatni bauð gestum og gangandi uppá vöfflukaffi í gær, 22. febrúar, í húsnæði setursins við Ljósafoss. Tilefnið var ærið, afmælisdagur Baden-Powell og...