Tilkynningar

Allar tilkynningar og annað sem skrifað er.

Þriðjudagspóstur 28. mars 2017

:: Hér má lesa nýjasta eintakið :: Hér má lesa eldri eintök

Útköll (e. Open Call)

Á stjórnarfundi 6. febrúar 2018 undir liðnum “Úrvinnsla úr vinnugögnum félagsforingjafundar 3. febrúar” var ákveðið að setja í gang nokkra vinnuhópa með tilheyrandi útköllum 1....

Krísufundur Róverskátastarfs

Róverskátar sameinist! Það hefur kannski ekki farið framhjá neinum að róverstarfið á Íslandi, hefur ekki verið í blóma. Reynt hefur verið að grípa til ýmissa...

Landsmót eldri skáta – 26.-28. júní 2015 á Úlfljótsvatni

Dagana 26.-28. júní fer fram landsmót eldri skáta og verður það haldið á Úlfljótsvatni Markmið mótsins er að skapa vettvang fyrir eldri skáta til að...

Félagsráð BÍS óskar eftir fólki

Hér með er auglýst eftir áhugasömum skátum sem vilja starfa með aðstoðarskátahöfðingja í vinnuhópnum Félagsráð Bandalags íslenskra skáta.  Hlutverk hópsins er að vera aðstoðarskátahöfðingja...

WAGGGS leitar að sjálfboðaliðum í vinnuhópa

Heimsbandalag kvenskáta leitar að sjálboðaliðum til að taka sæti í vinnuhópum á sínum vegum. Vinnuhóparnir eru á sviðum fjármála, mannauðsmála og skipulagsmála. Áhugasamir hafi samband...