Tilkynningar

Allar tilkynningar og annað sem skrifað er.

Síðasta útkall – umsóknarfrestur fyrir Forsetamerki rennur út 15. september!

Nú fer að líða að afhendingu Forsetamerkis sem margir Rekkaskátar eru búnir að vinna að í langan tíma. Umsóknarfrestur er til og með 15....

Tilkynning frá uppstillingarnefnd BÍS

Í ljósi breyttra aðstæðna, þar sem sitjandi formaður fræðsluráðs hefur dregið framboð sitt til baka áður en að uppstillingarnefnd lauk störfum sínum, hefur nefndin...

Fararstjórn á Jamboree 2019

Vegna ófyrirséðra ástæðna þarf að finna nýjan fararstjóra á WSJ 2019. Alþjóðaráð auglýsir því eftir fararstjóra á 24th World Scout Jamboree, sem haldið verður í...

Vetraráskorun Crean

Bandalag íslenskra skáta auglýsir eftir umsóknum um þátttöku í Crean-vetraráskoruninni árið 2014. Tveggja vikna útivistarævintýri og áskorun fyrir ungt fólk á aldrinum 14-15 ára...

Starf í boði: Skrifstofustjóri

Bandalag íslenskra skáta óskar efti rað ráða skrifstofustjóra. Um framtíðarstarf er að ræða. Tilgangur starfs Sinna öllum daglegum rekstri kjarnastarfssemi Skátamiðstöðvarinnar. Tryggir stuðning Skátamiðstöðvarinnar við skátafélögin í...

Fréttabréf Jamboreefara

Komið er út fréttabréf fararhóps á World Scout Jamboree 2015. Í fréttabréfinu eru upplýsingar um sveitarskiptingu, útbúnaðarlisti, og af stöðu undirbúnings. Um 80 skátar...