Home Tilkynningar

Tilkynningar

Allar tilkynningar og annað sem skrifað er.

Selirnir efla starfið

Leiðtogaþjálfun og önnur áhugaverð námskeið er meðal þess sem kynnt verður á hugmyndaþingi sem haldið verður í skátaheimili Kópa miðvikudaginn 13. nóvember kl. 20:00....

Þriðja upplýsingabréf Landsmóts skáta 2016

Þriðja upplýsingabréf Landsmót skáta 2016 er komið út. :: Smelltu hér til að skoða

Súrringar og hönnun á fræðslukvöldi 20. mars

Ætlar þitt félag að vera með flottasta hliðið á Landsmóti skáta í sumar?? Komdu þá á fræðslukvöld, fimmtudaginn 20. mars í Skátamiðstöðinni kl. 19.30 og...

Úlfljótsvatn leitar að staðarhaldara

Staðarhaldari útilífsmiðstöðvar skáta á Úlfljótsvatni Útilífsmiðstöð skáta leitar að staðarhaldara fyrir útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni.  Í boði er spennandi starf í kraftmiklu umhverfi.  Leitað er...

Komdu með okkur á Gilwell 18. janúar

Gilwell-leiðtogaþjálfun (1. skref af 5) Nýr hópur heldur af stað í Gilwell-leiðtogaþjálfun laugardaginn 18. janúar 2014 í Skátamiðstöðinni frá Kl: 09:00 - 17:00. Villt þú...

Tilboð um að vinna í sumarbúðum í Bandaríkjunum

Boy Scouts of America er að leita að hressum skátum til að vinna í sumarbúðum í Bandaríkjunum næsta sumar. Tímabilið byrjar í enda maí og...