Home Tilkynningar

Tilkynningar

Allar tilkynningar og annað sem skrifað er.

80 skátar í heita pottinum

Smiðjuhópurinn og Miðjuhópurinn stóðu fyrir Smiðjudögum um helgina í Hveragerði. Tæplega 200 dróttskátar mættu til leiks og mikið fjörið. Mótið var að venju sett...

Endurfundir skáta 13. október

Á mánudaginn ætlum við að hita súpupotinn! Húsið opnar kl. 11:30 og borðhaldið hefst kl. 12:00 eins og alltaf. Júlíus ætlar að fræða okkum um heimsóknir stjórnarmanna...

Jólaendurfundir á mánudaginn

Senn nálgast jólin og á mánudaginn er komið að jólaendurfundunum okkar. Eins og venja er verður boðið upp á jólagraut, síld og fleira góðgæti. Upplestur úr...

Þriðjudagspósturinn 14. júlí 2015

:: Hér má lesa nýjasta eintakið  :: Hér má lesa eldri eintök

Klakkur auglýsir eftir sveitarforingjum

Skátafélagið Klakkur leitar að fjórum sveitarforingjum. Það vantar tvo foringja til að starfa með fálkastráka sveit og tvo foringja til að starfa með blandaðir...