Home Tilkynningar

Tilkynningar

Allar tilkynningar og annað sem skrifað er.

Fundarboð aukaskátaþings 4. febrúar 2017

Með bréfi þessu boðar stjórn Bandalags íslenskra skáta til aukaskátaþings. Þingið verður haldið laugardaginn 4. febrúar 2017 í félagsheimilinu Fólkvangi á Kjalarnesi og hefst með...

Fararstjóri á World Scout Moot 2017

Alþjóðaráð BÍS auglýsir eftir fararstjóra á World Scout Moot 2017. Viðkomandi mun fá mikla innsýn í skipulag WSM og bera ábyrgð á þátttöku íslenskra...

Roverway 2016 – Auglýst eftir skátum í undirbúningshóp.

Alþjóðaráð BÍS auglýsir eftir áhugasömum einstaklingum til þess að leiða undirbúning þátttöku íslenskra skáta í Roverway 2016, sem haldið verður í Frakklandi. Roverway er Evrópumót...

DS Vitleysa á næsta leyti!

Dróttskátaviðburðinn DS Vitleysa fer fram helgina 28.-30. mars næstkomandi. Þessi hressilegi viðburður fagnar 5 ára afmæli að þessu sinni og því verður mikið um dýrðir!...

Námskeið í Viðburða- og Verkefnastjórnun

Námskeiðið fjallar um viðburða- og verkefnastjórnun og er þátttaka þér að kostnaðarlausu.  Fyrri hluti námskeiðsins verður laugardaginn 29. mars kl. 9 – 16:30 í Skátamiðstöðinni...

Vetraráskorun Crean

Bandalag íslenskra skáta (BÍS) og Slysavarnafélag Landsbjargar (SL) auglýsa eftir umsóknum um þátttöku í Vetraráskorun Crean árið 2015-2016. Tveggja vikna útivistarævintýri og áskorun fyrir...