Home Skátafélög

Skátafélög

Fréttir af starfi einstakra skátafélaga.

Sumarkomu fagnað með skátum um land allt á morgun

Skátar fagna sumarkomu og halda Sumardaginn fyrsta hátíðlegan á margvíslegan hátt. Skátar hafa sett svip sinn á hátíðarhöld um allt land frá upphafi skátastarfs...

Flugeldasýning fyrir fullu húsi í Mosó

Í gær fór fram kaffishúsakvöld í Skálanum, Skátaheimili Mosverja. Kaffishúsakvöldið var fjáröflunarkvöld fyrir Skálann, skátaheimili sem Mosverjar keyptu sl. haust. Síðustu vikur hafa farið...

Aukaskátaþing 4. febrúar sl.

Aukaskátaþing BÍS var haldið 4. febrúar sl. í Fólkvangi á Kjalarnesi. Þingið var vel sótt en um 140 manns frá 23 skátafélögum sátu þingið....

Heill, gæfa, gengi!

Í dag fóru um 50 Landnemar í ferðalag í tilefni af 67 ára afmæli félagsins. Förinni var heitið út í eyju sem við þekkjum...

Mosverjar vígðu nýtt skátaheimili

15. desember buðu Mosverjar til jólafundar og vígslu á nýju skátaheimili í Álafosskvosinni. Skátafélagið festi kaup á húsinu í lok sumars með stuðningi frá Mosfellsbæ...

Skátastarf á Blönduósi

Í haust hefur félagaráð BÍS ásamt nokkrum heimamönnum staðið fyrir tilraunaverkefni til þess að koma skátastarfi aftur af stað á Blönduósi. Mánudaginn 12. desember var...