Sigurvegarar ljósmyndamaraþons rekka- og róverskáta

Það var hópurinn #svópur sem varði titilinn frá því í fyrra og vann ljósmyndamaraþon rekka- og róverskáta annað árið í röð. Þó að það hafi...

Skátar fara til Akureyrar þrátt fyrir óveðursviðvaranir

Þrátt fyrir óveðursviðvaranir um allt land héldu vaskir skátar á viðburðinn Ungir talsmenn á Akureyri síðastliðna helgi (24.-26. febrúar). Viðburðinn, sem haldinn var í...

Ungmennaþing 2017

Það er laugardagurinn 11. febrúar. Ég vakna, lít á símann minn og sé að klukkan er 10. Ég kem mér fram úr rúminu, fæ mér...

RUS, hvað er það eiginlega?

Ungir talsmenn, Rödd ungra skáta og Ungmennaþing eru allt viðburðir skipulagðir af Ungmenna- og Upplýsingaráði fyrir rekka- og róverskáta. Hver er eiginlega munurinn á Ungum...

Komdu með á Norðurslóð!

Fátt er betra en að njóta jólanna í rólegheitunum með heitt súkkulaði og piparkökur í hendi. Enn betra er að vera í friðsældinni á...

Vel heppnað Arctic Pepp á Akureyri

Um síðustu helgi var Arcticpepp haldið á Akureyri. Peppið var óvenjulegt að því leyti að þátttakendahópurinn var mjög fjölbreyttur og kom víða að; frá...