Leiðbeinendanámskeiði á vegum Gilwell-skólans lauk um síðustu helgi

Gilwell-skólinn stendur fyrir Gilwell-leiðtogaþjálfun fyrir fullorðna sjálfboðaliða í skátastarfi. Auk þess hefur Gilwell-skólinn haldið framhaldsnámskeið þar sem kafað er dýpra í ýmis svið sem...

Mæðgur luku Gilwell-leiðtogaþjálfun á sama ári

Mæðgurnar Agnes Reykdal og Bryndís Hafþórsdóttir frá Akureyri eru í þeim hópi sem lauk Gilwell-leiðtogaþjálfuninni á nýliðnu ári. Hrefnu Hjálmarsdóttur þótti það áhugavert að...

Fjölbreyttur hópur í Gilwell-leiðtogaþjálfuninni

Nýtt ár fór vel af  stað hjá Gilwell-skólanum með námskeiði á laugardag. Dagbjört Brynjarsdóttir, verkefnastjóri fræðslu- og dagskrármála í Skátamiðstöð segir að hópurinn sé...

Sóknarhugur hjá  Gilwell-skólanum á Íslandi

Góð stemning var á árvissri Þrettándagleði Gilwell-teymisins sem haldin var í gær í skátaheimilinu í Kópavogi.   Allir sem tengjast Gilwell voru velkomnir, hvort sem það...

Góð skráning á Gilwell næsta laugardag

Vel hefur gengið að halda uppi þátttöku í Gilwell-leiðtogaþjálfuninni og heyrir til undantekninga að námskeið falli niður. Næsta laugardag eru nú þegar 25 þátttakendur...

Vill kynnast skátaaðferðinni á Gilwell  

 „Ég ákvað að fara á Gilwell núna af því ég hef áhuga á að kynna mér skátaaðferðina betur og vera í stakk búin að...