Home Fullorðnir

Fullorðnir

Efnis sem tengist fullorðnum í skátastarfi.

Flugeldasýning fyrir fullu húsi í Mosó

Í gær fór fram kaffishúsakvöld í Skálanum, Skátaheimili Mosverja. Kaffishúsakvöldið var fjáröflunarkvöld fyrir Skálann, skátaheimili sem Mosverjar keyptu sl. haust. Síðustu vikur hafa farið...

Viðurkenningar fyrir framlag til íþrótta og æskulýðsstarfs

Tvær viðurkenningar voru veittar fyrir „framlag til íþrótta- og æskulýðsstarfs“ á íþróttahátíð Garðabæjar í Ásgarði 8. janúar sl. Þau sem hlutu viðurkenningarnar eru Hafdís Bára...

Sjálfboðaliðar, til hamingju með daginn!

Skátahreyfingin er einhver stærsta sjálfboðaliðahreyfing heims. Þrátt fyrir það gleymum við oft þessari staðreynd vegna þess að við göngum til verka, hvort sem það...

Skátastarf er EKKI fyrir fullorðna!

Ef þér finnst þessi staðhæfing rétt þarftu ekki að lesa áfram Nokkur skátafélög á landinu hafa virkjað krafta fullorðinna sjálfboðaliða og eru með starfandi skátasveitir...

Fornmenn fóru að iðrum jarðar

Á Selfossi starfar skátasveit fyrir fullorðna skáta, þ.e. 23 ára og eldri. Í síðustu viku stigu þau verulega út fyrir þægindarammann og héldu niður...

Hugur í félagsforingjum

Félagsforingjafundurinn sem var haldinn 28. ágúst sl. þótti heppnast mjög vel. Fundurinn byggðist upp á umræðuhópum og kynningum í litlum hópum sem virkjaði fleiri...