Home Fréttir Page 2

Fréttir

Efni sem á að fara í stóra myndarammann efst á forsíðunni.

Tjöld fyrir skátafélög

Er eldhústjaldið þitt orðið gamalt og slitið, er félagið orðið of stórt fyrir núverandi eldhústjald? Hér gæti lausnin við vandanum verið komin. Tjaldaleiga skáta var...

Tímaflakkarar á landsmóti

Eitt af frábærum dagskráratriðum mótsins var dagskrá sem nefndist Tímaflakkarinn. Leikurinn fólst í því að þátttakendur leystu fjölbreytt verkefni af hendi, söfnuðu stimplum í...

Ungmennaráð, nýir formenn og skátaheit á Skátaþingi

Skátaþing stendur yfir og er það eitt hið fjölmennasta hin seinni ár. Skátahöfðingi setti þingið og kom í ræðu sinni inn á þá ánægjulegu...

Heill gæfa gengi, Landnemar lifi lengi!

Skátafélagið Landnemar hélt upp á 65 ára afmæli sitt í dag með ævintýralegri óvissuferð sem endaði við Gróttuvita á Seltjarnarnesi. Veðrið var eins og...

Fá Forsetamerkið fyrir góða þjálfun

Í ár fá sautján skátar Forsetamerkið, en það er afhent af forseta Íslands, verndara íslenskra skáta. Merkið er staðfesting þess að skátinn hafi hlotið...
Kristín Arnardóttir

Nýr hópur á Gilwell

Breytingar á leiðtogaþjálfun skáta sem hafa verið innleiddar á liðnum árum eru greinilega að skila sér og var góð mæting á námskeiði um helgina...