Home Fréttir Page 125

Fréttir

Efni sem á að fara í stóra myndarammann efst á forsíðunni.

Hæ hó og jibbí jeij!

Í gær héldu skátar þjóðhátíðardaginn hátíðlegan. Mikið var um að vera og skátar og gestir nutu dagsins í sólinni. Skátafélög um allt land tóku þátt...

Skátapepp í Búðardal

Skátapepp var haldið í Búðardal 27. til 29. september og var tekið ótrúlega vel á móti skátunum. Þema námskeiðsins var ofurhetjuþema og voru allir...

Ungt fólk og umhverfismál

Á miðvikudaginn hélt NORDBUK, ásamt Félagi Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, viðburðinn „Youth Leading a Sustainable Lifestyle“. Um 70 norræn ungmenni tóku þátt í viðburðinum...

Skátastarf fyrir alla styrkt af Eflu

Starfshópur um skátastarf fyrir alla hlaut í dag 150.000 kr. styrk frá verkfræðistofunni Eflu til þess að hefja vinnu sína við að gera öllum...