Jamboreefarar til Kanada 1983 hittust
Í október hittust tuttugu skáta sem fóru saman á Alheimsmót skáta í Kanda 1983 eða fyrir þrjátíu árum síðan.
Mættu skátarnir með minjagripi og myndir...
Skátaaðferðin – starfsgrunnur skáta
Hvað er það sem gerir skátastarf að skemmtilegu ævintýri með skýr uppeldismarkmið? Hvernig fer það starf fram? Skátaaðferðin - starfsgrunnur skáta er fyrsta skrefið...
Selirnir efla starfið
Leiðtogaþjálfun og önnur áhugaverð námskeið er meðal þess sem kynnt verður á hugmyndaþingi sem haldið verður í skátaheimili Kópa miðvikudaginn 13. nóvember kl. 20:00....
Ný vefsíða fyrir þitt skátafélag?
Ókeypis vefsíða fyrir skátafélögin!
Samhliða vinnu við gerð kynningarvefsins www.skatarnir.is hefur verið unnið að gerð vefsíðu fyrir skátafélögin. Það hefur færst í aukst að skátafélögin...
Bland í poka – kemur þú með?
Frábær helgi full af örnámskeiðum helgina 1.-3. nóvember. Haldið að Laugum í Sælingsdal fyrir alla áhugasama róverskáta og eldri.
Sveitarforingjar, stjórnir, baklönd, sjálfboðaliðar..... allir eru...
Hvernig eru góð samskipti við fjölmiðla?
Sent út sem fjarfundur! Tilraun hjá okkur á Skátamiðstöðinni til að þjónusta betur skátafélög úti á landi.
Þeir sem fylgjast með fræðslukvöldinu á internetinu -...