Home Fréttir

Fréttir

Efni sem á að fara í stóra myndarammann efst á forsíðunni.

Una Guðlaug leiðir dagskrárráð

Una Guðlaug Sveinsdóttir tekur sæti í stjórn Bandalags íslenskra skáta þar sem hún mun leiða dagskrárráð skáta næstu þrjú árin. Þegar kom að kosningum að kosningum...

Samfélag og lýðræði í Drekaveröld

Hvernig virkar samfélagið og getur það verið áhugavert verkefni hjá drekaskátum að finna út úr því. Er þetta ekki of flókið verkefni fyrir 7...

Grænna hugarfar

„Nú finnst öllum alveg sjálfsagt að það sé skógur á Úlfljótsvatni, en í upphafi voru ekkert allir allt of sælir með skógrækt á svæðinu....

Smella sér á Gilwell til Eyja til að gera gott betra

Stöllurnar Hjördís Þóra Elíasdóttir og Fanndís Eva Friðriksdóttir úr Vífli eru á meðal þátttakenda á Gilwell-námskeiði sem fram fer í Vestmannaeyjum dagana 17.-18. janúar...

Stoltir Forsetamerkishafar í dag

Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, afhenti 16 rekkaskátum Forsetamerkið við hátiðlega athöfn í Bessastaðakirkju í dag að viðstöddum boðsgestum. Í ávarpi sínu við athöfnina sagði...
Æskulýðsvettvangurinn

Netnámskeið – Verndum þau opið

Æskulýðsvettvangurinn ásamt hópi fagaðila í barnaverndarmálum hefur á síðustu mánuðum unnið að því að setja á laggirnar netnámskeið í barnavernd fyrir fólk sem starfar...