Alþingi að loknum leiðangri
Eftir að þátttakendur World Scout Moot luku leiðangrum sínum um Ísland kom allur hópurinn saman á Úlfljótsvatni til að taka þátt í fjölbreyttri dagskrá....
Dróttskátar til dáða
Vetraráskorun Crean hófst um helgina!
Íslenskir og írskir dróttskátar hittust á Úlfljótsvatni á föstudaginn og hófu þetta vetrarævintýri saman. Þau hafa gist síðustu tvær nætur...
Ævintýranlegt sumarnámskeið Gilwell-skólans: Marta var fyrst til að skrá sig!
Hæ öll! Ég er stolt af því að hafa verið fyrst til þess að skrá mig á Sumar-Gilwell og hlakka mikið til að hitta ykkur sem flest þar! Það...
Samningur undirritaður við mennta og menningarmálaráðuneytið
Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra og Bragi Björnsson skátahöfðingi f.h. Bandalag íslenskra skáta, undirrituðu samning um ráðstöfun á framlagi á fjárlögum til reksturs BÍS.
Í samningnum segir að...
Við fengum veðrið sem við pöntuðum
Landsmót skáta stendur nú sem hæst og hefur gengið vonum framar að öllu leyti. Aðsókn er frábær, veður hefur verið mjög gott og dagskrá...
Sumarkomu fagnað
Skátar fagna sumarkomu og halda Sumardaginn fyrsta hátíðlegan á margvíslegan hátt. Skátar hafa sett svip sinn á hátíðarhöld um allt land frá upphafi skátastarfs...