Fræðsla

Efni sem tengist fræðslumálum

Vilja ná athygli og vekja áhuga á skátastarfi

Nú um helgina komu saman nokkrir ungir skátar á aldrinum 16-20 ára til þess að afla sér þekkingar og reynslu í framkomu við fjölmiðla...

Ungt fólk tekur yfir samskiptamiðla skáta

Núna um helgina tók virkur hópur skáta þátt í viðburðinum Ungir Talsmenn. Þar var lögð mikil áhersla á framkomu skáta í fjölmiðlum og hvernig...

Sóknarhugur hjá  Gilwell-skólanum á Íslandi

Góð stemning var á árvissri Þrettándagleði Gilwell-teymisins sem haldin var í gær í skátaheimilinu í Kópavogi.   Allir sem tengjast Gilwell voru velkomnir, hvort sem það...

Góð skráning á Gilwell næsta laugardag

Vel hefur gengið að halda uppi þátttöku í Gilwell-leiðtogaþjálfuninni og heyrir til undantekninga að námskeið falli niður. Næsta laugardag eru nú þegar 25 þátttakendur...

Vill kynnast skátaaðferðinni á Gilwell  

 „Ég ákvað að fara á Gilwell núna af því ég hef áhuga á að kynna mér skátaaðferðina betur og vera í stakk búin að...

Fer á Gilwell til endurmenntunar

„Ég fór reyndar á Gilwell 1998 og fékk einkennin ári síðar, en datt í hug að þetta væri ágæt leið til endurmenntunar,“ segir Þórhallur...