Fræðsla

Efni sem tengist fræðslumálum

Samfélag og lýðræði í Drekaveröld

Hvernig virkar samfélagið og getur það verið áhugavert verkefni hjá drekaskátum að finna út úr því. Er þetta ekki of flókið verkefni fyrir 7...

Til fyrirmyndar í æskulýðsstarfi

Viðurkenningar Æskulýðsráðs sem ætlað er að vekja athygli á því sem er til fyrirmyndar í æskulýðsstarfi á Íslandi og vera hvatning til þróunar, nýsköpunar...

Viltu giftast mér?

Sköpunargleðin var í fyrirrúmi á alþjóðlegu námskeiði sem haldið var fyrir skátaforingja um nýliðna páska.   Inga Auðbjörg Kristjánsdóttir mætti í ár með stórkostlegt...

Ofurpeppað á Grundarfirði um helgina

„Skráningin fór fram úr væntingum og verður fjöldi dróttskáta, rekkaskáta og foringja á Peppinu yfir áttatíu,“ segir Marta Magnúsdóttir, en hún er ein af...

Súrringar og hönnun á fræðslukvöldi 20. mars

Ætlar þitt félag að vera með flottasta hliðið á Landsmóti skáta í sumar?? Komdu þá á fræðslukvöld, fimmtudaginn 20. mars í Skátamiðstöðinni kl. 19.30 og...

Örnámskeið fyrir foringjahópinn

Hópur eldri skáta í Kópum stóð fyrir örnámskeiði fyrir foringjahópinn í liðinni viku við góðar undirtektir þátttakenda. Foringjarnir eru ánægðir með að fá inn...