Fræðsla

Efni sem tengist fræðslumálum

Tuttugu og þrír nýir Gilwell-skátar

Tuttugu og þrír skátar luku Gilwell-leiðtogaþjálfuninni 28.-29. maí sl. austur á Úlfljótsvatni. Lokaþátturinn í Gilwell-þjálfun þeirra var fólginn í helgarnámskeiði – fimmta skrefi þjálfunarinnar...

Gilwell á Akureyri: Átak í fjölgun fullorðinna

Það urðu tímamót í sögu Gilwell-skólans um helgina 8.-9. nóvember þegar 16 skátar af Norður- og Austurlandi sóttu fyrri hluta Gilwell-leiðtogaþjálfunarinnar (skref 1 og...

Blönduðu geði í Sælingsdal

Um síðustu helgi var haldin námskeiðs- og samveruhelgi skátaforingja, þeirra sem sitja í stjórnum skátafélaga eða eru í baklandi skátastarfsins, auk annarra áhugasamra 18...

Sannfærði írsku skátana

Vel heppnuðu verkefni, Vetraráskorun Crean, er nú lokið. Þetta er í þriðja sinn sem áskorunin er haldin hér á landi. Um fimmtu skátar, írskir...

Skátar gegn kynþáttamisrétti

„Við erum öll hluti af sömu heild,“ eru boðin sem margir fá send á póstkorti frá skátum sem tóku þátt í Evrópuviku gegn kynþáttamisrétti....

Fara viðbúin inn í sumarnámskeiðin

Stjórnendur útilífsskólanna þurfa að vera við öllu búnir og um helgina var haldið skyndihjálparnámskeið fyrir þá. Einnig sóttu það þátttakendur í leiðtogaþjálfun Gilwell-skólans en...