Fræðsla

Efni sem tengist fræðslumálum

Fróðleiksfúsir skátar athugið!

Margt er framundan í fræðslumálum. Sumarnámskeið skátafélaganna kalla á fræðslu fyrir stjórnendur og starfsfólk, en einnig er verið að fræða sjálfboðaliða hreyfingarinnar. Lítum á...

Skemmtilegt fræðslukvöld um leikjastjórnun

Skátarnir skemmtu sér stórvel á fræðslukvöldinu um leikjastjórnun sem var haldið í Skátamiðstöðinni í síðustu viku. Það má með sanni segja að þátttakendur hafi upplifað...

Öryggi á Úlfljótsvatni

Skyndihjálp er í hávegum höfð á Úlfljótsvatni. Það er ekki nóg með að allir sumarstarfsmenn á Úlfljótsvatni fái þjálfun í skyndihjálp heldur hafa nú...

Undirbúa Hörkupepp í lok febrúar

Fyrsta skátapepp ársins verður eftir tvær vikur, síðustu helgina í febrúar og kallast það Hörkupepp  og telur Berglind „pepp“ það verða það kaldasta til...

Styrktarsjóður skáta auglýsir eftir umsóknum

Stjórn BÍS auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Styrktarsjóði skáta 2016 Umsóknarfrestur er til 1. mars 2016 Úthlutun fer fram á Skátaþingi 2016 :: Reglugerð og umsóknareyðublað...

Fjölbreyttur hópur í Gilwell-leiðtogaþjálfuninni

Nýtt ár fór vel af  stað hjá Gilwell-skólanum með námskeiði á laugardag. Dagbjört Brynjarsdóttir, verkefnastjóri fræðslu- og dagskrármála í Skátamiðstöð segir að hópurinn sé...