Home Fræðsla Page 26

Fræðsla

Efni sem tengist fræðslumálum

Komdu með okkur á Gilwell 18. janúar

Gilwell-leiðtogaþjálfun (1. skref af 5) Nýr hópur heldur af stað í Gilwell-leiðtogaþjálfun laugardaginn 18. janúar 2014 í Skátamiðstöðinni frá Kl: 09:00 - 17:00. Villt þú...

Dagskrárhringsnámskeið

Viltu byrja vorönnina með stæl? Dagskrárhringsnámskeið eftir áramót! Byrjað að taka  niður pantanir. Við minnum félögin á stuðningsnámskeiðin skemmtilegu við innleiðingu endurbættu skátadagskrárinnar. Ertu að nota flokkakerfið...

Fullorðnir taka þátt í skátastarfi

Skátarnir ætla að fjölga fullorðnum í skátastarfi og nú um helgina var þétt setið á námskeiði um mannauðsstjórnun sem er liður í því uppbyggingarstarfi.  „Við...

Viðburðarstjórnun og skipulagning skátastarfs

Gilwell-nemar sérhæfa sig eftir því hvort þeir eru á sveitarforingjaleið eða stjórnunarleið. Fjórða skrefið er næstsíðasta skrefið í Gilwell-leiðtogaþjálfun. (1. og 2. skref eru nauðsynlegir undanfarar). Sveitarforingjaleið Þátttakandinn: - Skipuleggur dagskrárhring...

Fjölmiðlum varpað úr úr Skátamiðstöð

Nýbreytni var tekin uppá fræðslukvöldi í liðinni viku, en þá var fjarfundabúnaður notaður í fyrsta sinn. Flutt voru erindi um góð samskipti við fjölmiðla...

Skátaaðferðin – starfsgrunnur skáta

Hvað er það sem gerir skátastarf að skemmtilegu ævintýri með skýr uppeldismarkmið? Hvernig fer það starf fram? Skátaaðferðin - starfsgrunnur skáta er fyrsta skrefið...