Home Fræðsla Page 25

Fræðsla

Efni sem tengist fræðslumálum

Skagamenn

Hróp, hlátur og handasveiflur

„Þetta fór framar björtustu vonum“ sagði Björn Hilmarsson, en hann var einn leiðbeinenda á fræðslukvöldi í gærkvöldi þar sem kennd voru öll helstu trixin...

Varðeldastjórar hurfu í reyk

„Reykurinn varð svo mikill að dansararnir hurfu og fólkið sem sat framarlega í hópnum, skátahöfðingi ásamt fyrirmennum og gestum, þurfti að hörfa frá“, segir...

Fjallgönguáskorun 2014 – kynningarfundur í kvöld!

Fjallafélagið heldur kynningarfund í kvöld, 15. janúar kl. 20:00 í verslun Intersport að Bíldshöfða. Dagskrá fundarins: Kynning á fjallafélaginu Hálkuaðstæður á fjöllum - hvernig forðast má óhöpp Nokkur...
Varðeldastjórnun á landsmóti 2012

Skemmtilegt fræðslukvöld um kvöldvökustjórnun

Kvöldvökustjórnun á fræðslukvöldi fim. 16.1. kl. 19.30 Vona að allir séu búnir að taka frá fimmtudagskvöldið 16. janúar því þá ætla Bjössi Hilmars, Gummi Páls...

Leiðtogaþjálfun skáta orðin aðgengilegri

Nú um helgina útskrifaðist hópur úr leiðtogaþjálfun skáta og var mikil gleði ríkjandi á Úlfljótsvatni og var boðið til útskriftarveislu í námskeiðslok. Vegna slæmrar...

Draumar og verkefni á Gilwell

Nú um helgina stendur yfir á Úlfljótsvatni námskeið hjá hópi sem er að ljúka Gilwell-leiðtogaþjálfun skáta. Hjá þessum fimmtán manna hópi eru að baki...