Fræðsla

Efni sem tengist fræðslumálum

Sýnilegra leyndarmál

Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni tekur þátt í kynningarátakinu Leyndardómar Suðurland sem stendur nú yfir. „Við ætlum að bjóða upp á okkar sívinsæla útieldunarnámskeið með helmingsafslætti,“...

Stjórnir skátafélaga fái aukinn stuðning

Aukinn stuðningur við skátafélögin er meðal þess sem rætt verður á fundi félagsforingja skátafélaga sem haldinn verður á morgun á Úlfljótsvatni.  Verkefnið hefur verið...

Góður árangur í leiðtogaþjálfun

Þátttökumet í leiðtogaþjálfun skáta var slegið síðasta vetur og allt útlit fyrir að komandi vetur verði ekki síðri, en fyrsta námskeið vetrarins hefst 6....

Aðlagað óskum skátafélaga

„Skátafélögin hafa verið dugleg að fá námskeið um innleiðingu á starfsgrunninum“, segir Ingibjörg Hannesdóttir fræðslustjóri í Skátamiðstöð. Á síðasta ári sóttu um 200 skátaforingjar...

Samfélag og lýðræði í Drekaveröld

Hvernig virkar samfélagið og getur það verið áhugavert verkefni hjá drekaskátum að finna út úr því. Er þetta ekki of flókið verkefni fyrir 7...

Súrringar og hönnun á fræðslukvöldi 20. mars

Ætlar þitt félag að vera með flottasta hliðið á Landsmóti skáta í sumar?? Komdu þá á fræðslukvöld, fimmtudaginn 20. mars í Skátamiðstöðinni kl. 19.30 og...