Fræðsla

Efni sem tengist fræðslumálum

Frábært námskeið og einstakur hópur

Fimmtán skátar luku Gilwell leiðtogaþjálfun sinni um helgina, en þá var bæði haldið námskeið og útskrift í beinu framhaldi á sunnudag. „Ég hafði lengi ætlað...

Við beislum sköpunarkraftinn og nýtum í starfið

„Þetta er frábær vettvangur til að nýta sköpun í skátastarfinu. Við blöndum hefðbundnu skátastarfi við tónlist, leiklist, handgerðarlistir og fleira til að nýta þegar...

Gilwell-hópurinn stækkar

Um helgina fór fram á Úlfljótsvatni 5. skref Gilwell-leiðtogaþjálfunar. En 5. skrefið er lokaskrefið og voru því 18 nýjir Gilwell-nemar útskrifaðir á sunnudeginum. Leiðtogi í...

Ávallt viðbúnir

Skátarnir sem tóku þátt í námskeiði í fyrstu-hjálp síðustu helgi standa vel undir kjörorði skáta, Ávallt viðbúnir. Guðrún Þórey leiðbeinandi var ánægð með þátttakendurnar,...

Smella sér á Gilwell til Eyja til að gera gott betra

Stöllurnar Hjördís Þóra Elíasdóttir og Fanndís Eva Friðriksdóttir úr Vífli eru á meðal þátttakenda á Gilwell-námskeiði sem fram fer í Vestmannaeyjum dagana 17.-18. janúar...

Hnífar, þæfing og útieldun

Í gærkvöldi áttu skátaforingjarnir í Kópunum og Selirnir, sem eru foreldrar og fullvaxta Kópar, saman skemmtilega stund  í skátaheimilinu og. Settir voru upp nokkrir...