Fræðsla

Efni sem tengist fræðslumálum

Skátastarf er EKKI fyrir fullorðna!

Ef þér finnst þessi staðhæfing rétt þarftu ekki að lesa áfram Nokkur skátafélög á landinu hafa virkjað krafta fullorðinna sjálfboðaliða og eru með starfandi skátasveitir...

Ungt fólk til áhrifa

Finnlandsferð alþjóðaráðs Alþjóðaráð Bandalags íslenskra skáta er skipað fimm skátum sem kosnir eru á skátaþingi. Fjórir meðlimir eru kosnir ár hvert en formaður á þriggja...

Eldmóður á Útinámsráðstefnu á Úlfljótsvatni

Dagana 17.-18. september stóðu Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni og Samtök áhugafólks um útinám fyrir ráðstefnu um Útinám. Ráðstefnan, sem var haldin á Úlfljótsvatni, gekk mjög vel...

Vel heppnað Arctic Pepp á Akureyri

Um síðustu helgi var Arcticpepp haldið á Akureyri. Peppið var óvenjulegt að því leyti að þátttakendahópurinn var mjög fjölbreyttur og kom víða að; frá...

Margt á döfinni – byrjum með hvelli!

Það er spennandi starfsár framundan – að vanda. Hér eru nokkrir viðburðir framundan og dagsetningar. Munið að skrá ykkur og ykkar fólk!: Nóri – nýtt félagatal...

Tuttugu og þrír nýir Gilwell-skátar

Tuttugu og þrír skátar luku Gilwell-leiðtogaþjálfuninni 28.-29. maí sl. austur á Úlfljótsvatni. Lokaþátturinn í Gilwell-þjálfun þeirra var fólginn í helgarnámskeiði – fimmta skrefi þjálfunarinnar...