Home Fræðsla

Fræðsla

Efni sem tengist fræðslumálum

Viðburðir og verkefni

Öflugur 40 manna hópur skáta sótti fyrri hluta Gilwell framhalds- og símenntunarnámskeið í viðburða- og verkefnastjórnun á laugardag. Námskeið var viðburður í sjálfu sér því...

Gilwell leiðtogaþjálfun: Tvöfalt öflugri sýn á skátastarfið!

Í dag lauk ævintýralegu sumarnámskeiði Gilwellskólans þar sem áherslan var lögð á upplifun og útivist í bland við fræðslu um starfsgrunn skáta og markmið...

Skátastarf skorar hátt í forvörnum

Þátttaka í skátastarfi hefur mikið gildi sem forvörn þegar kemur að áfengis- og vímuefnaneyslu. Niðurstöður sýna að þeir sem stunda skipulagt æskulýðsstarf eru ólíklegri...

Þriðjudagspóstur 14. október 2014

:: Hér má lesa nýjasta eintakið :: Hér má lesa eldri eintök

Langar þig út í heim? – komdu á fræðslukvöld í kvöld...

  Ekki láta þetta fram hjá þér fara. Mættu í kvöld! Að þessu sinni verður alþjóðaráð BÍS verður með fræðandi og fjárhagslega hagkvæman fyrirlestur á fræðslukvöldi...

Vill kynnast skátaaðferðinni á Gilwell  

 „Ég ákvað að fara á Gilwell núna af því ég hef áhuga á að kynna mér skátaaðferðina betur og vera í stakk búin að...