Home Fræðsla

Fræðsla

Efni sem tengist fræðslumálum

Þriðjudagspóstur 28. október 2014

:: Hér má lesa nýjasta eintakið :: Hér má lesa eldri eintök

Bogfimin hitti í mark

Á Víkinganámskeiðinu á Úlfljótsvatni um síðustu helgi hitti bogfimin svo sannarlega í mark, en hún var einn þeirra pósta sem þátttakendur fóru í. Aðrir...

LANDSMÓTSGÍTARINN 2014: Komdu á gítarnámskeið skáta!

Dustum rykið af gítarnum fyrir skátamótin í sumar! Mánudaginn 31. mars kl. 18:00 verður kynningarfundur vegna gítarnámskeiðs fyrir skáta. Fundurinn fer fram í Garðbúaheimilinu, Hólmgarði...

Langar þig út í heim? – komdu á fræðslukvöld í kvöld...

  Ekki láta þetta fram hjá þér fara. Mættu í kvöld! Að þessu sinni verður alþjóðaráð BÍS verður með fræðandi og fjárhagslega hagkvæman fyrirlestur á fræðslukvöldi...

Styrktarsjóður skáta auglýsir eftir umsóknum

Stjórn BÍS auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Styrktarsjóði skáta 2016 Umsóknarfrestur er til 1. mars 2016 Úthlutun fer fram á Skátaþingi 2016 :: Reglugerð og umsóknareyðublað...

Þrettándagleði Gilwellskáta

Gilwellskátar ætla að gera sér glaðan dag í skátaheimili Kópa fimmtudagskvöldið 8. janúar kl. 20:00. Af þessu tilefni verður létt og kát kaffihúsastemmning í Kópaheimilinu,...