Home Fræðsla

Fræðsla

Efni sem tengist fræðslumálum

Fræðasetur skáta Úlfljótsvatni opnar dyrnar

Fræðasetur skáta Úlfljótsvatni bauð gestum og gangandi uppá vöfflukaffi í gær, 22. febrúar, í húsnæði setursins við Ljósafoss. Tilefnið var ærið, afmælisdagur Baden-Powell og...

Leiðtogaþjálfun skáta orðin aðgengilegri

Nú um helgina útskrifaðist hópur úr leiðtogaþjálfun skáta og var mikil gleði ríkjandi á Úlfljótsvatni og var boðið til útskriftarveislu í námskeiðslok. Vegna slæmrar...

19 nýir Gilwell-skátar

Síðastliðna helgi fór fram á Úlfljótsvatni 5. skref Gilwell-leiðtogaþjálfunar, Leiðtogi í eigin lífi. 19 skátar luku þar með Gilwell-vegferðinni og útskrifuðust sem Gilwell-skátar við hátíðlega...

Leikur á nýjum dagskrárvef

Í gærkvöldi tóku kraftmiklir rekkaskátar í Vífli að sér það skemmtilega verkefni að leika sér og jafnframt að leika fyrir framan myndavélar. Verið er...

Leiðtogaþjálfun á Ísafirði

Leiðtogaþjálfun fyrir eldri skáta og fullorðna sjálboðaliða var haldin á Ísafirði nú um helgina. Námskeiðið er liður í að endurreisa skátastarf á Ísafirði, en...

Mosverjar á réttri leið

Skátafélagið Mosverjar hefur innleitt gæðamat í starfi sínu og í gær fékk félagið afhenta viðurkenningu sem félag „á réttri leið“, eins og það er...