Home Fræðsla

Fræðsla

Efni sem tengist fræðslumálum

Gilwell-hópurinn stækkar

Um helgina fór fram á Úlfljótsvatni 5. skref Gilwell-leiðtogaþjálfunar. En 5. skrefið er lokaskrefið og voru því 18 nýjir Gilwell-nemar útskrifaðir á sunnudeginum. Leiðtogi í...

Það tekur heilt þorp að ala upp barn

Hlutverk foringja í skátastarfi er ekki bara að halda utan um skátafundi, merkja við börnin og kenna þeim skemmtilega skátaleiki. Eitt af stærstu hlutverkum...

Skátar fara til Akureyrar þrátt fyrir óveðursviðvaranir

Þrátt fyrir óveðursviðvaranir um allt land héldu vaskir skátar á viðburðinn Ungir talsmenn á Akureyri síðastliðna helgi (24.-26. febrúar). Viðburðinn, sem haldinn var í...

19 nýir Gilwell-skátar

Síðastliðna helgi fór fram á Úlfljótsvatni 5. skref Gilwell-leiðtogaþjálfunar, Leiðtogi í eigin lífi. 19 skátar luku þar með Gilwell-vegferðinni og útskrifuðust sem Gilwell-skátar við hátíðlega...

Fræðahornið „Úr gömlum glæðum“

Árið 1961 skrifaði Ólafur Proppé grein fyrir Skátablaðið um „fjallarekkastarf“. Skátar á aldrinum 15-18 ára voru á þessum tíma stundum kallaðir „fjallarekkar“. Um þetta...

Spennandi alþjóðaár framundan

Alþjóðastarf er mikilvægur hluti skátastarfsins. Eitt af verkefnum alþjóðaráðs er að miðla upplýsingum um það sem stendur íslenskum skátum til boða í alþjóðastarfinu Til þess...