Home Dagskrá

Dagskrá

Efni sem tengist dagskrármálum

Dagskrárhringurinn, barnasáttmáli, dans, söngur og skátaheitið

Síðustu helgi umbreyttist Grunnskóli Grundarfjarðar í stærstu skátamiðstöð Íslands þegar 90 skátar dvöldu þar yfir helgina á Skátapeppi, en aðsókn að námskeiðinu var umfram...

Útilegu breytt í heimsreisu

Mikil og góð stemning var í félagsútilegu Hraunbúa nú í haust. Öflugur hópur skipulagði útileguna og vann með þemað „Umhverfis jörðina á einni helgi“. Það...

Blönduðu geði í Sælingsdal

Um síðustu helgi var haldin námskeiðs- og samveruhelgi skátaforingja, þeirra sem sitja í stjórnum skátafélaga eða eru í baklandi skátastarfsins, auk annarra áhugasamra 18...

Sloppin úr hrauninu

Það voru sannkallaðar útivistarkempur sem tóku þátt í „Lost in the Lava - Survival Camp“ um síðustu helgi.  Amalia Bohatereț skipuleggjandi leikanna sagði að...

Hvernig byrja ég í skátunum?

Skátafélög landsins hefja vetrardagskrá sína núna í september og bjóða nýja félaga velkomna. Auðvelt er að byrja í skátunum og hægt að velja á...

Mikill áhugi fyrir því að týnast í skátunum

„Við áttum ekki von á að fá svona góð viðbrögð,“ segir Rúnar Geir Guðjónsson annar skipuleggjenda „Lost in the Lava I – Survival Camp“...