Home Alþjóðastarf

Alþjóðastarf

Sem sem tengist alþjóðastarfi

Nýir fararstjórar á Jamboree 2019 í N-Ameríku

Jóhanna Björg Másdóttir og Ásgeir R Guðjónsson hafa tekið að sér fararstjórn á World Scout Jamboree 2019. Þessar vikurnar er verið að kynna Jamboree í...

Vetraráskorun Crean 2018

Bandalag íslenskra skáta (BÍS) ) auglýsar eftir umsóknum um þátttöku í Vetraráskorun Crean árið 2017-2018. Tveggja vikna útivistarævintýri og áskorun fyrir ungt fólk á...

Nú er kátt í höllinni!

Það hefur svo sannarlega verið „kátt í höllinni“ síðustu daga en Laugardalshöllin hefur verið aðsetur lokaundirbúnings World Scout Moot. Um helgina hefur starfslið mótsins mætt...

Nýtt fréttabréf WSM2017 komið í loftið

Skipuleggjendur WorldScoutMoot 2017 gefa reglulega út fréttabréf sem sent er til þúsunda skáta um allan heim. Nú í kvöld kom út sjöunda tölublaðið og...

Munu skátar sprengja almenningssamgöngukerfi Reykjavíkurborgar?

Nokk­ur þúsund er­lend­ir skát­ar munu vænt­an­lega sprengja al­menn­ings­sam­göngu­kerfi Reykja­vík­ur­borg­ar í lok júlí nema til sér­stakra aðgerða verði gripið. Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá...

Skátar heimsins sækja Ísland heim

Einn af stærstu alþjóðlegu viðburðum á Íslandi í sumar verður alþjóðlegt skátamót, World Scout Moot, sem haldið verður í lok júlí. Alls 4000 skátar...