Fjör við undirbúning Moot

Það er mikið fjör þessa dagana á Moot skrifstofunni í Skátamiðstöðinni. Gríðarlegur fjöldi fyrirspurna berst á hverum degi eftir því sem nær dregur stóru...

Stóri þjálfunardagur Moot

Teymi World Scout Moot munu taka þátt í stjóra þjálfunardeginum í Skátamiðstöðinni 7. maí nk. Á stóra þjálfunardeginum er farið í gegnum grunn þjálfun...

Samið um tjaldbúðir í Hveragerði vegna World Scout Moot

Miðvikudaginn 1. mars undirrituðu Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstjóri Hveragerðis, Guðríður Helgadóttir hjá landbúnaðarháskóla Íslands og Jón Ingvar Bragason framkvæmdastjóri World Scout Moot, samkomulag á milli sveitarfélagsins, Landsbúnaðarháskólans...

Ekki segja í haust… „já en það hringdi enginn í mig“...

Þá er komið að því að hlutirnir fari að skýrast. Síðustu þrjú ár hefur fólkið í appelsínugulu dreift upplýsingum um World Scout Moot sem...

Fjölmenni á leið til Íslands á Heimsmót skáta næsta sumar

Skátarnir vinna nú að einu stærsta og mest spennandi einstaka verkefni sem skátahreyfingin á Íslandi hefur ráðist í. Heimsmót eldri skáta, World Scout Moot,...

Ert þú efni í „Tribe Advisor“

Nú stendur yfir leit að  skátum 26 ára og eldri til að taka að sér hlutverk Tribe Advisor á World Scout Moot 2017. Íslenskir skátar eru...