Eins og alltaf getur verið erfitt að gera dagskrá langt fram í tímann. Nú þegar er komið i ljós að færa þarf tvo viðburði á fyrsta ársfjórðungi 2014.
Félagsforingjafundur í Hraunbæ 123 sem átti að vera 28. janúar hefur verið færður um tvær vikur, eða til 15. Febrúar
Skátaþing sem halda átti 15. mars verður flutt til 4. apríl en staðsetning auglýst síðar.

Kveðja, Hermann