WAGGGS leitar að sjálfboðaliðum í vinnuhópa

Heimsbandalag kvenskáta leitar að sjálboðaliðum til að taka sæti í vinnuhópum á sínum vegum. Vinnuhóparnir eru á sviðum fjármála, mannauðsmála og skipulagsmála.

Áhugasamir hafi samband við Jón Ingvar, jon(hjá)skatar.is sem veitir einnig nánari upplýsingar.

Upplýsingar um nefndirnar

ENGIN UMSÖGN

Skilja eftir svar