WAGGGS leitar að sjálfboðaliðum í vinnuhóp

WAGGGS logo
World Association of Girl Guides and Girl Scouts leitar að fólki í vinnuhóp „Gender Task Force“. Verkefnið snýst um að vinna með kynjahlutverk í skátastarfi og að innleiða verkefni sem snúa  að því.

Áhugasömum er bent á að hafa samband við Jón Ingvar Bragason í Skátamiðstöðinni. Umsóknarfrestur er til og með 31. ágúst 2015.

ENGIN UMSÖGN

Skilja eftir svar