Viltu vinna erlendis

Íslenskum skátum gefast oft tækifæri til þess að vinna sem skátar á erlendri grundu. Sérstaklega á þetta við um störf í alþjóðlegu skátamiðstöðunum. Árlega starfa t.d. 1-2 íslenskir skátar í Kandersteg í Swiss.  Nánari upplýsingar fást í Skátamiðstöðinni.

Alþjóðlegar skátamiðstöðvar
Önnur tækifæri til að ferðast og kynnast öðrum löndum má finna á heimsíðum Where To Stay in Europe, og sjálfboðaliðastarfs á vegum European Scout Voluntary Programme.

Erlendar skátamiðstöðvar
Hægt er að skoða úrval erlendra skátamiðstöðva hér.

ENGIN UMSÖGN

Skilja eftir svar