Skátafélagið Vífill

jotunheimar

Merki Vífils

vifilsmerki_200pix

Heimilisfang

Skátafélagið Vífill
Bæjarbraut 7
210 Garðabæ
Sími: 565 8820
GSM: 899 0089
Heimasíða: www.vifill.is
Netfang: vifill@vifill.is

Fundartímar veturinn 2016-2017

Aldurshópur
Aldur
Fundardagur
Tími
Drekaskátar 7-9 ára Þriðjudagar 17:00-18:30
Fálkaskátar 10-12 ára Miðvikudagar 17:00-19:00
Dróttskátar 13-15 ára Mánudagar 20:00-22:00
Rekka- of róverskátar 16-25 ára Fimmtudagar 20:00-22:00

Skráðu þig í Vífil

Stjórn Vífils

Staða
Nafn
Netfang
Sími
Félagsforingi Hafdís Bára Kristmundsdóttir hafdis@hofstadaskoli.is 617-1591
Aðstoðarfélagsforingi Thelma Rún van Erven thelmarunvanerven@gmail.com 662-6491
Ritari Hildur Hafsteinsdóttir hildurhafsteins@gmail.com 661-2780
Gjaldkeri Guðbjörg Þórðardóttir gugga@samhentir.is 660-6635
Meðstjórnandi Dögg Gísladóttir dogggisladottir@gmail.com 845-6504
Tengiliður sjálfboðaliðastarfs Unnur Flyering
Fræðslu og kynningaráð Kristín Ósk

Hrafnhildur Sigurðardóttir

Aðrir tengiliðir

Staða
Nafn
Netfang
Sími
Starfsmaður Vífils Dögg Gísladóttir vifill@vifill.is
Umsjón fasteigna Brynjar Hólm Bjarnason bibb@simnet.is 899-7876
Húsnefnd Björn Hilmarsson bjorn@ferli.is 894-4343
Húsnefnd Jóhann S. Erlendsson johannse@simnet.is 664-0506
Húsnefnd Sverrir Magnússon

Skátaskálinn Vífilsbúð

vifilsbud_300pix

Atriði Lýsing
Herbergjaskipan: 2 svefnherbergi, eldhús, salur og svefnloft.
Frágangur sorps og hreinlæti: Leigutaki tekur með sér sorp og útvegar tuskur en skálinn útvegar hreinlætisvörur.
Upphitun: Rafmagn
Vatn: Á brúsum – leigutaki kemur með vatn sjálfur.
Salerni: Kamar.
Borðbúnaður:  Fyrir 20 manns.
Svefnpláss í rúmum: Fyrir 8 manns.
Svefnpláss á gólfi: Fyrir 15 manns.
Sími/símasamband: GSM.
Leigugjöld: Næturgjald: 1.200 kr. á mann
Daggjald: 7500 kr.
Helgargjald: 2.200 kr. á mann
Lágmarksgjald á helgi er þó 15.000 kr.
Dagskrármöguleikar: Hellaskoðun, trjágreining, veiði í Vífilsstaðavatni, ganga eftir Búrfellsgjá á Búrfell, Valaból og Helgafell. Við skálann er góð grasflöt til tjöldunar og leikja.

Skilaboð til Vífils

Skátafélagið Vífill er ávallt „Á réttri leið”

Skátafélagið Vífill fékk gæðaviðurkenninguna „Á réttri leið” fyrst allra skátafélaga í nóvember 2006 og starfar eftir gæðahandbók sem tryggir faglegt æskulýðsstarf.