Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Ungir talsmenn

15, jan 2016 l 20:00 - 17, jan 2016 l 16:00

Ungir Talsmenn er námskeið fyrir alla skáta 16 ára og eldri sem vilja læra að koma fram fyrir hönd skátahreyfingarinnar.

Farið verður yfir framsögn og framkomu í sjónvarps- og útvarpsviðtölum ásamt góðum vinnubrögðum fyrir samfélagsmiðla, dagblöð og efni fyrir internetið.
Námskeiðið er haldið í samstarfi við 365 miðla.
Verð 5000 kr, matur innifalinn, gisting í Garðbúaheimilinu og stanslaust stuð!

:: Skráning fer fram hér

 

Upplýsingar

Byrja:
15, jan 2016 l 20:00
Enda:
17, jan 2016 l 16:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
,

Skipuleggjandi

Upplýsingaráð BÍS

Staðsetning

Skátaheimili Garðbúa
Hólmgarði 34
Reykjavík, Iceland
+ Google Map