Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Ungmennaþing rekka- og róverskáta

13, feb 2016 l 13:00 - 18:00

Ungmennaþing haldið í skátaheimili Kópa laugardaginn 13. febrúar

Þingið er frá 13:00 til 18:00. Boðið verður upp á hressingu á miðju þingi en við mælum með því að fólk fái sér að minnsta kosti morgunmat.

Ungmennaþing er til þess að ungir skátar, á rekka og róveraldri (16-25 ára), fái tækifæri til að ræða um sitt skátastarf. Sömuleiðis er þingið til þess að kynna Skátaþing og hvernig er hægt að hafa áhrif í gegnum það.
Fyrir þá sem langar að eyða meiri tíma saman þá er í boði að gista í Kópaheimilinu frá laugardegi til sunnudags.

Þátttaka er ókeypis, sömuleiðis gisting í Kópaheimilinu en þeir sem gista sjá sjálfir um kvöldmat og morgunhressingu.

Vonumst til að sjá sem flesta!

:: Skráning fer fram hér.

Upplýsingar

Dagsetn:
13, feb 2016
Tími
13:00 - 18:00
Viðburður Category:

Skipuleggjandi

Ungmennaráð BÍS

Staðsetning

Kópaheimilið
Digranesvegi 79
Kópavogur, 200 Iceland
+ Google Map
Sími:
5509800
Vefsíða:
jamboree2015.skatar.is