Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Sumar – Gilwell

21, ágú 2015 l 18:00 - 23, ágú 2015 l 17:00

Gilwell ævintýri á Úlfljótsvatni 21. – 23. ágúst 2015

  • Gist í tjöldum, skýlum og undir berum himni
  • Tjaldbúðavinna og útieldun
  • Kanósiglingar og könnunarleiðangrar
  • Skátaaðferðin og markmið skátahreyfingarinnar
  • Verkefni í skátastarfi
  • Starfsgrunnur og skipulag róverstarfs
  • Alþjóðastarf og samfélagsþátttaka
  • Vinátta og varðeldar

Á námskeiðinu ljúka þátttakendur fyrsta- og öðru skrefi Gilwell-leiðtogaþjálfunarinnar og kvöldnámskeiðshluta þriðja skrefs.

:: Nánari upplýsingar um námskeiðið.

:: Skráning fer fram hér

Frekari upplýsingar hjá undirritaðri

Frekari upplýsingar um Gilwell-leiðtogaþjálfun má finna hér.

 

Dagbjört Brynjarsdóttir

Verkefnastjóri fræðslu- og dagskrármála

Sími: 550-9806

GSM 862-4605

 

 

Upplýsingar

Byrja:
21, ágú 2015 l 18:00
Enda:
23, ágú 2015 l 17:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, ,

Skipuleggjandi

BÍS
Sími:
5509800
Netfang:
skatar@skatar.is
Vefsíða:
www.skatarnir.is

Staðsetning

Grundarfjörður
Grunnskóli Grundarfjarðar
Grundarfjörður, Snæfellsnes 350 Iceland
+ Google Map