Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Skyndihjálparnámskeið 12.klst. – Aukanámskeið!

13, jún 2016 l 18:00 - 15, jún 2016 l 22:00

Vegna fjölda eftirspurna hefur verið ákveðið að bæta við öðru 12 klst. skyndihjálparnámskeiði. Kennt verður þrjú kvöld, 13., 14. og 15. júní frá 18-22. 
Lágmarksþátttaka er 12 og hámarksþátttaka 20. Ekki draga það að skrá þig – það gæti verið orðið fullt.

 

16 kennslustunda skyndihjálparnámskeið fyrir rekkaskáta og eldri.

Kennt verður á mánudegi, þriðjudegi og miðvikudegi frá 18:00-22:00 dagana 13.,14. og 15. júní.

Leiðbeinandi er Sigrún Jónatansdóttir

Námskeiðið kostar 9.900,- og innifalið í því er skirteini, léttur kvöldverður alla dagana ásamt hressingum.
Lágmarksfjöldi á námskeiðið er 12 manns og hámark 20 manns. Námskeið verður aðeins haldið ef lágmarksþátttaka næst.

:: Skráning fer fram hér.

Upplýsingar

Byrja:
13, jún 2016 l 18:00
Enda:
15, jún 2016 l 22:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:

Skipuleggjandi

BÍS
Sími:
5509800
Netfang:
skatar@skatar.is
Vefsíða:
www.skatarnir.is

Staðsetning

Skátamiðstöðin
Hraunbæ 123
Reykjavík, 110 Iceland
+ Google Map
Sími:
5509800
Vefsíða:
www.skatarnir.is