Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Skátapepporee

12, ágú 2015 - 16, ágú 2015

Pepporee verður haldið í fyrsta skipti 12-16. ágúst á Úlfljótsvatni fyrir drótt og rekkaskáta sem starfa eða hafa áhuga á að starfa sem foringjar. Þetta er lengra námskeið en venjulegt skátapepp og er í raun miklu meira eins og pepp-skáta-mót. Flokkarnir munu lifa og starfa í tjaldbúðum allan tímann og við nýtum okkur allt það góða sem ÚSÚ hefur upp á að bjóða. Dæmi um dagskrá er útieldun, uppbyggingu tjaldbúða, krefjandi göngu og hjólaferð, klifur, sig, bátar, bogfimi og allt sem þú þarft að kunna til að fara með skátaflokk eða sveit á skátamót.

Námskeiðið er frá miðvikudegi til sunnudags, en fyrir rekkaskáta verður einnig hægt að skrá sig eingöngu frá föstudegi til sunnudags.

::Skráning fer fram hér!

Upplýsingar

Byrja:
12, ágú 2015
Enda:
16, ágú 2015
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, , ,

Staðsetning

Grundarfjörður
Grunnskóli Grundarfjarðar
Grundarfjörður, Snæfellsnes 350 Iceland
+ Google Map