Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Roverway, Hollandi

23, júl 2018 l 08:00 - 2, ágú 2018 l 17:00

Róverskátar Evrópu hittast í Hollandi og takast á við áskoranir og kynnast nýjum vinum og menningu

Mótið fer fram í Hollandi og ferðast þátttakendur um landið og upplifa menningu þess í hópi með öðrum evrópskum skátum!
Heyrst hefur að fyrstu nótt mótsins verði varið á strönd!
Roverway er stútfullt af æsispennandi dagskrá og er frábært tækifæri fyrir alla rekka og róverskáta!

Íslenski fararhópurinn flýgur út 20. júlí og kemur heim 2. ágúst
Þátttakendur eru á aldrinum 16 – 22 ára
og þeir sem eru eldri en 22 ára geta tekið þátt sem IST

Verð fyrir þátttakendur er 199.000 kr.
IST – 179.000 kr.
Innifalið í verði er tveggja daga ferð fyrir mót með íslenska fararhópnum, gisting, matur, dagskrá, flug og allur ferðakostnaður.

 

Komdu með í ævintýri lífs þíns!

Meira um Roverway hér.

Upplýsingar

Byrja:
23, júl 2018 l 08:00
Enda:
2, ágú 2018 l 17:00
Viðburður Category: