Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Róverskátaruglið!

6, okt 2017 l 17:30 - 21:00

Hey róverskátar…finnst ykkur gaman að hoppa og skoppa? Elskiði að borða? Við líka! Við í ungmennaráði ætlum að halda Róverskátaruglið 6. október n.k. En hvað er það segiði? Þá ætlum við að fara saman í Skypark (trampolíngarðinn). Hoppa og skoppa í 1 klst og enda á pizza veislu!
2000kr – Hopp og Petz!
Planið er að hittast í Skypark klukkan 17:30. Hoppa frá 18:00-19:00 og borða síðan saman.

Skráning fer fram í gegnum Nóra; https://skatar.felog.is/.

Facebook síðu viðburðarins má finn hér.

Upplýsingar

Dagsetn:
6, okt 2017
Tími
17:30 - 21:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
,

Staðsetning

Urðarhvarf 14, Kópavogur