Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Rötun í skátastarfi

22, mar 2017 l 18:00 - 20:00

Námskeiðið er hugsað fyrir rekkaskáta og eldri til að þjálfa kunnatriði í rötun með korti og áttavita. Námskeiðið er að mestu verkleg kennsla þar sem farið verður í æfingar sem er hægt að gera bæði innandyra og utandyra. Kort og áttavita kunnátta er eitt af grundvallar atriðum í útivist og geta ferðast um umhverfis sitt á öruggan hátt.

Námskeiðið er öllum að kostnaðarlausu

:: Skráning fer fram hér 

Leiðbeinandi á námskeiðinu er Gisli Örn Bragason, skáti

Námskeiðið fer fram í Jötunnheimum, skátaheimili Vífils

Upplýsingar

Dagsetn:
22, mar 2017
Tími
18:00 - 20:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:

Staðsetning

Jötunheimar
Bæjarbraut
Garðabær, 210 Iceland
+ Google Map