Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Rekkaskátaruglið!

5, okt 2017 l 18:00 - 22:00

Þann 5. október ætlar Ungmennaráð að bjóða rekkaskátum fæddum ‘99-’01 í hellaferð.
Brottför er klukkan 18:00 frá Landnemaheimilinu. Munið að mætið tímanlega. Við ætlum að sameinast í bíla svo ef einhver hefur tök á að koma á bíl er það vel þegið.
Áætluð heimkoma er um 22 00. Þetta er gott verkefni til að setja í forsetamerkisbókina ykkar!
Munið eftir nesti og góða skapinu 🙂

Skráning fer fram á https://skatar.felog.is/.

Facebook síðu viðburðarins má finna hér. 

Upplýsingar

Dagsetn:
5, okt 2017
Tími
18:00 - 22:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
,

Staðsetning

Landnemaheimili
Háahlíð 9
Reykjavík,
+ Google Map