Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Nóri – námskeið

4, okt 2016 l 19:30 - 21:30

Frítt
Örnámskeið í Nóra – nýja félagatalinu okkar

Þriðjudaginn 4. október kl. 19:30-21:30 í Skátamiðstöðinni Hraunbæ 123.

Þetta námskeið er nauðsynlegt þeim sem halda utan um félagatalið í skátafélögunum og einnig þeim sem þurfa að nota það.

Þið sem eruð úti á landi: Hægt er að taka þátt í fjarfundabúnaði. Skráið ykkur á námskeiðið og sendið póst á Döggu dagga@skatar.is eða Sigríði sigridur@skatar.is

Upplýsingar

Dagsetn:
4, okt 2016
Tími
19:30 - 21:30
Verð:
Frítt
Viðburður Categories:
, ,

Skipuleggjandi

BÍS
Sími:
5509800
Netfang:
skatar@skatar.is
Vefsíða:
www.skatarnir.is

Staðsetning

Reykjavík