Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Námskeið um Nóra félagatal

25, sep 2018 l 18:00 - 22:00

Námskeið fyrir alla notendur Nóra: foringja, stjórnarmenn og aðra sem nota kerfið.
Námskeiðið er öllum að kostnaðarlausu.

En þátttakendur þurfa helst að koma með fartölvu með DMS uppsett (veitt verður aðstoð við það frá kl. 17:30) Munið að vera komin með aðgang

Kennt verður í Hraunbæ 123 frá 18-22 og boðið upp á léttan kvöldverð.

Skráning á skatar.felog.is

Frekari upplýsingar hjá dagga@skatar.is

Upplýsingar

Dagsetn:
25, sep 2018
Tími
18:00 - 22:00