
- This event has passed.
Námskeið fyrir sumarstarfsfólk
6, jún 2016 l 16:00 - 8, jún 2016 l 20:00
Sérlega gagnlegt námskeið fyrir þá sem starfa við sumarnámskeið skátafélaganna.
M.a. farið í barnavernd, fyrstu hjálp, öryggismál, leikjastjórnun og marg fleira gagnlegt.
Námskeið fyrir almenna starfsmenn Útilífsskólanna (einnig opið fyrir stjórnendur).
Drög að dagskrá og fyrirkomulagi:
Námskeið seinni part dags 6., 7. og 8. júní kl. 16.00 – 20.00. Léttar veitingar í hléi.
Pizzuveisla í lok námskeiðs á miðvikudegi.
Mánudaginn 6. júní
Útilífsskólastarfsmaðurinn: Reglur – umgengni – hegðun – ástundun – jákvæður agi – börn með sérþarfir – leikjastjórnun – síminn og samskiptamiðlar
Þriðjudaginn 7. júní
Fyrsta hjálp og slysavarnir í starfi
Miðvikudaginn 8. júní
Barnavernd og almenn hegðun gagnvart börnum – Verndum þau námskeið
Pizzuveisla í lok námskeiðs
::Upplýsingar um námskeið fyrir Stjórnendur sumarnámskeiða má finna hér.
Gefið er út viðurkenningarskjal til staðfestingar á að viðkomandi hafi lokið þessu námskeiði
Nánari upplýsingar hjá undirritaðri
Dagbjört Brynjarsdóttir
Verkefnastjóri fræðslu- og dagskrármála
dagga@skatar.is
s. 550-9806