Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Landsmót fálkaskáta á Laugum í Sælingsdal

5. júlí l 08:00 - 8. júlí l 17:00

Fálkaskátar halda sitt landsmót þar sem Auður djúpúðga nam land.

Landsmót Fálkaskáta mun verða haldið helgina 5.-8. júlí að Laugum í Sælingsdal.
Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá í tengslum við þema mótsins sem er landnámið og víkingarnir.

Á meðan mótinu stendur gefst fjölskyldum kostur á að gista á tjaldsvæðinu Laugum og taka þátt í hluta mótsins.

Mótsgjaldið er 15.000 kr., innifalið er öll dagskrá og grillveisla síðasta kvöldið.

Hver fálkaskátasveit þarf að senda a.m.k. einn foringja fyrir hverja 10 fálkaskáta.

Frekari upplýsingar veitir mótsstjórn.

Skráning fer fram á skatar.felog.is og henni lýkur 1. júlí.

Hér má nálgast upplýsingabréf um mótið:

Hér má nálgast verkefnabók sem er undirbúningur fyrir mótið.

Hvað er skemmtilegt að gera í Dölum? Sjáðu lista hér.

Upplýsingar

Byrja:
5. júlí l 08:00
Enda:
8. júlí l 17:00
Viðburður Category: