Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Landnemamót í Viðey

20, jún 2014 - 22, jún 2014

Landnemamótið í Viðey 2014, SÓLSTÖÐUMÓT verður haldið dagana 20.- 22. júní n.k. en sumarsólstöður eru 21. júní. Mótið verður öllum opið með dagskráráherslu á dróttskáta og eldri. Jafnframt er mótið tilvalið landsmótsæfingadæmi fyrir alla skáta úr Reykjavík, nágrenninu og allstaðar frá. Allir skátar á landinu eru velkomnir en þátttaka skátans er bundin við fararstjórn skátafélags.

Mótið verður sett á föstudagskvöldinu kl. 22 við Fjörueld. Á laugardegi verða dagskráratriði, varðeldur og Fjöruballið óviðjafnanlega. Sunnudagurinn kemur síðan með sínum dagskrárliðum.

Ferjuferðir í Viðey eru á vegum mótsins úr Sundahöfn.

Viðeyjarmótin hafa löngum þótt eftirsóknarverð og með ævintýrablæ við óviðjafnanlega umgjörð í nágrenni Reykjavíkur.

Skráning er hafin hér.

Upplýsingar

Byrja:
20, jún 2014
Enda:
22, jún 2014
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, ,

Staðsetning

Viðey
Faxaflóa
Reykjavík, Iceland
+ Google Map
Vefsíða:
www.landnemi.is