Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Landnemamót í Viðey

26, jún 2015 l 17:00 - 28, jún 2015 l 17:00

Viðburður haldin af Skátafélaginu Landnemum

Viðeyjarmót 2015 – Hótel jörð

Hið árlega Viðeyjarmót Landnema verður haldið helgina 26.-28. júní þetta árið. Dagskrá er miðuð að fálkaskátum og eldri en hún snýst um útivist, umhverfið, skemmtun og aðra fasta liði eins og varðeldinn, fótboltamót, marseringu undir harónikkutónum og dansiball á bryggjunni undir tónum víðfrægra plötusnúða.

Skráning hefst 20. apríl og lýkur 22. júní. Allir þátttakendur yngri en 18 ára skulu skrá sig í sveitum með a.m.k. 18 ára foringja.

Mótsgjald í forskráningu er 5000 kr. en innifalið í því er öll dagskrá, ferja út í Viðey (og til baka!), mótsmerki og mótsbók. Mótsgjald hækkar í 6000 kr. eftir 22. júní.

Hvar: Viðey
Hvenær: 26.-28. júní 2015
Verð: 5000 kr
Forskráningu lýkur 22. júní

Allar nánari fyrirspurnir sendist á

netfangið videyjarmot@gmail.com

 

Einnig eru upplýsingar á Facebook síðu Viðeyjarmótsins

Upplýsingar

Byrja:
26, jún 2015 l 17:00
Enda:
28, jún 2015 l 17:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, , ,

Staðsetning

Viðey
Faxaflóa
Reykjavík, Iceland
+ Google Map
Vefsíða:
www.landnemi.is