Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Aðventukakó

12, des 2017 l 20:00 - 22:00

Aðventukakó og samverustund í Jötunheimum, skátaheimili Vífils þriðjudaginn 12.12. kl. 20.00.
Skátakórinn lítur við og flytur nokkur hress sönglög og við megum taka undir, í sumum þeirra að minnsta kosti.

Við vonumst til þess að sjá sem flesta í Garðabænum. Skátajólakveðja Vífill.

Upplýsingar

Dagsetn:
12, des 2017
Tími
20:00 - 22:00
Viðburður Category: