Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

JOTA – JOTI

19, okt 2018 l 08:00 - 21, okt 2018 l 17:00

Jamboree In The Air og Jamboree On The Internet

Alþjóðlegir viðburðir sem fara fram í loftinu og á internetinu.

Ertu mikið að hanga í símanum? Við kynnum JOTA/JOTI, leið fyrir þig
til að taka þátt í stærsta skátamóti ársins helgina 19. október – 21.
október. Radíóskátar verða með opið hús í Skeljanesi ( Staðsetning
hússins er 64° 07′ 33″ N – 21° 56′ 58″ V.) á laugardeginum 20. Október
klukkan 12:00 – 18:00. Allir velkomnir sem vilja taka þátt í Jamboree
on the air (JOTA), lærðu á talstöðvatækni og spjallaðu við heiminn.
Jamboree on the internet (JOTI) mótssvæðið er síðan aðgengilegt á
þessari síðu: https://www.jotajoti.info/ .

Ekki vera pappírsskáti vertu tækniskáti.

Upplýsingar

Byrja:
19, okt 2018 l 08:00
Enda:
21, okt 2018 l 17:00
Viðburður Category: